- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
5

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

Bragamál

Láttu í háttum meðan mátt
Magnið hreyfa þinna ljóða
Hvern þinn dýrgrip, alt sem átt!
Auð þinn snauðum heimi bjóða —
Fel ei lýsigullið góða!
Ljósið þitt um lífsins nátt.

Líf er straumsins stundar-töf,
Styttra vor, sem þroskar óðinn.
Skamt í myrka moldar-gröf —
Moldin kæfir hljóð og ljóðin.
Sporlaust hverfur þú og þjóð þín
Skilirðu ei framtíð skáldi að gjöf.

Sólar skin og skúra-drög
Skalt í hending saman tvinna.
Regnstorm við og reiðar-slög
Reyndu máttinn stuðla þinna!

Svo skal þjóð þín vakin vinna
Sumarstörf um láð og lög.


                        [1]

[1] 1891

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0011.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free