- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
9

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sjálfskaparvitið.

Mér er sjálfs míns leti leið.
Líf og fjör í æðum dvinar,
Þegar að hún greipagleið

Glennir um mig krumlur sínar.

1868

Talið ekki illa hver um annan.

Fvrir öllu eldra sér
Skal ungur lotning bera
Lastaðu ekki Lúcifer,

Láttu karlinn vera.

1869

Munnur og nef.

Oft vil eg, Kata, kyssa þig’,
Kjarkleysið togar þá í mig.

Því neíið á þér sem þyrnir er,

Sem þreifa um rósir varnar mér —

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0015.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free