- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
13

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Lifsspeki Salomons.

Hver skömm sem sker,

Hún hefir verið, var og er,

Og hvergi að gera um glæný-ilt,

Alt gamai-spilt —

Eg vitna um það í þenna pilt,

Sem það gat sagt:

Að ekkert nvtt sé undir vorri sól.

%J

Svo forsjónin er eilíí’t eins og algert hringa-ról,

()g hringurinn hérna þröngur og lélegt í hann lagt.

1882

Hesperides.

- Pýtt. S. V. Cole. —

Seztu nú dagur, sveipa geisla-væng
Sólbjört í kringum Vesturevja nes,

Sem hilla í tjarska fram — Hesperides.

Þar vaktar blíðvind bárur hafs á sæn«

o

Við strendur svanmilt syngja. Hníg og breið
Þinn huliðsvæng um höfgra drauma skóg
Og blómsturgarða og húmsins helgiró
Peirra, sem aldrei vekur nokkur neyð.

IJar hvíla þeir sein báru tímans böl,

Sem berum við nú. Svo er vakan gerð —
Hve löng er, dagur, bak við íjöllin föl
Fjarlægð í haf, unz Eden minn þú sérð?

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0019.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free