- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
26

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Segir úrþvætt íslancl skorta
Guð og menn á móti sér.

Sjálí’ er hún svo skrítið skinn,

Enginn vill með raus né rag
Hafa af mönnum hláturinn.

— Langverst mun liún montsins gjalda,
Megi ’ún óátalið lialda
Sinni heimsku hunda-dag.

189!)

Venjan.

Enn er voða vanasár
Veslings almenningur,

A þetta kónga pírumpár
Og presta harna-glingur.

1899

Aistaðar og hvergi.

Hans sannfæring var aktións-góss, og áhatansegann
<)g ánægjunnar honum — Pað er gamla sagan.
En þráfalt misti drengskapurinn þrefalt betri mann —
Ogþað kvað liggja vegur til hjartans gegnum magann.

1899

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0032.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free