- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
28

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Leiksiokin.

Fimleik skeikar, förlast mér,
Fætur reika eymdir,
Gigtarveikur armur er,
Æsku-leikar glevmdir.

Sá sem bezt hlær.

Sá sem hefir alténd einn
Orðið sér til Hfs að berjast,

Stundum átt í vök að verjast,

Reynt í straum’ að standa beinn,

Par sem fleirum þungt mun reynast:
Ef hann ekki missir mátt,

Ætti að geta lilegið hátt,

Hlegið bezt og hlegið seinast.

ísaa

Elii og ertiðleikar.

.Iá, slitinni orku er eríiðleiki ei spaug,

Sem árum sarnan beygði þreytu-daga fjöldinn,
í3á svíður kvíðans gaddfrost i gugnaðri laug,

Sem góu-nepja af snjónum um sólarlag á kvöldin.

1899

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0034.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free