- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
71

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jökuldrymbum dauðri öld
Dysið limbrað getur,

Efsta dymbildags um kvöld,
Dökkur fimbulvetur.

l’tar lýsa um ókuun rök
Eg mér kýs í hljóði —

Þann á ís að vinna vök
Yonin frýs úr ljóði.

1892

Desember.

Kom lieill og sæll að húsi mínu,

()g hvílstu rótt,

Með lægstu sól í lífi þínu
()g lengstu nótt.

Já kom þú sæll, með svelli og hjarni!
Eg svng þér hrós —

Með kveldin löng við eld á arni
Og óð og ljós.

1893

Hausthugur.

,Pað haustar, það haustar’, kvað hreggviðra-stuna —
Og hásumarljósinu er hrugðið til muna —

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0077.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free