- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
73

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sumardagur fyrsti

Þegar þiðnar í flóum,

Til þíðviðra lot’t heíir breyzt,

Pegar þétt-knýtt af snjóum
Er þræls-band af jörðinni leyst;

Þegar ráðviltra raknar
Úr raun, sem af vetrinum stóð,

Þegar veröldin vaknar
Á vorin með yngjandi Ijóð.

I5á er lánsdagur landa
()g Iíf alt á jörðunni glatt,

Hún er yngd upp í anda
Og alfrjáls og kveður þá satt:

»Eg skal fegrast og fríkka
Og fella hvert ok mér af háls,

Eg skal betrast og blíkka

Unz blóm hvert og vængur er frjáls«.

— Þegar liarðýðgin hnígur
Og heimskan, þau lýðanna mein!

En í stól hennar stígur
In stöðuga sanngirni ein:

IJá í lófa þér lagður
Er láns-dagur als og þín sjálfs,

I3á er sannleiki sagður,

Hver sál og hver liönd verður frjáls.

1 89«

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0079.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free