- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
89

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Kvaddur Skagafjörður.

Eg kveð þig, fríði Fjörður minn,
()g fjallahlíð með snjóinn sinn,

Og litla býlið við hlásinn mel,
Sem börðin skýla — Farið vel!

Og æsku-bræður, sem orðum með
í öllum kvæðuin eg tregast kveð,
Eg einn á vegi samt ykkur tel,
Unz æfin segir —: Farðu vel!

ísr.’j

1874.

Vakna þú, því haninn gjalli galar,
Göfuglynd og táp-hraust Islands þjóð!
Vakna þú, því rómur tímans talar
Til þín nú, þó kosti lif og blóð.

Stattu upp, með stvrk og nýjum krafti
Stæltir brandar slumdu fyr við rönd.

o j

Höndin sú, sem skelfur ei á skafti
Skorið getur öll i sundur bönd.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0095.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free