- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
93

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Kétt er vort mál,

Röska fylgd því gerum!

Beitt er vort stál,

Blóðrás vanir erum.

Ahlaup, áhlaup, áhlaup djarft!

Svo enginn svigni við

er ráð að geisa hart.

Reis þig, vor sigursæli fáni!

síðan í fornöld höfum við þig geymt og átt.
Finnland skal bera fánann gamla hátt!

Og fella ei nema allir-saman
liggjum lágt.

1879

Sigríður Jonsdottir frá Eyjardalsá.

Nú ertu sofnuð,

Sigriður kæra!

Sofnuð sætlega
Svefni værum ;

Lokuð augu,

Luktar varir,

Flúinn roði
Ur fagur-kinnum.

Stendur rekkja þín
Rökkri tjölduð,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0099.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free