- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
100

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fyrst forsjón gekk á fremsta stig
Við flóðsins slark
Er von þó margur signi sig
Hér suð’r á Park,

Sem gætir þess, hver grúi manns
Sig giftir hér,

Og spái illu um eyðing lands,

Og uggi að sér.

Og þó er enn þá ait svo spakt,

Og alheil þjóð,

Og ekki stærra ‘straff við lagt
En staupa-flóð.

Og öll við til þess’hlökkum hlýtt —
Né hræðumst grand —

Með brúðhjónunum byggja upp nýtt
Og betra land.

Og^þeirra högum hugsar hver
Sem hófi&’sat:

Þau auðnu-lönd, sem æðst liann sér
Frá Ararat.

188«

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0106.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free