- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
110

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þér heilsa eg hetjan þarfa,
()g heillaóskum kveð:

Að lúkir lífsins starfa
Við lágan grafar-beð,

Með fleiri frægðir taldar
Og fremd á velli kífs,

Með örin heillar aldar
Frá orrahríðum lífs.

1891

Sigurbjörn Stefánsson frá Winnipeg.

Við flytjumst allir feril sama og þú!

Pó fáum stuttum ára-sporum geti

til vettfangs munað — samt er leiðin sú

Þó samkvaðning á hinsta æfifeti.

.Iá öllum jöfn. — En aleinn sérhver fer
Við æíi-hvQrf á dauðans skuggavegi.

■w ^

Pví þjóðbraut heljíir víð sem veröld er,

En vörðuð þröngt, svo leiðst menn geta eigi.

Nei, enginn leiðir þar. — Og þvi er neinn
Við það jafn geiglaus og inn vegamóði,

Sem heíir farið ferða sinna einn
Og fylgdarlaust, þó beindi ei spor né slóði.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0116.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free