- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
114

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

í kotin yngri’jára,

Við afrétt, heiða-geim.

Oa komumanni kemur
Að hvíla sig hjá þeim —

Af ferða-lúr og flakki
hann fengið heíir nóg
Um sáðlöndin sólbrend
Um svartviða-skóg,

Því lífið þar varð leiði,
liann lengi aldrei bjó
Við sáðlöndin sólbrend
()g svartviða-skóg —

En hér er alt svo auðvelt
Og æsku-vingjarnlegt,

Og kotin sitja sveipuð
I sveita-lifsins spekt.

Sko, hérna undir hólnum
Sést hús i grænum blett,

Við ána, sem eg unni,

Grær eyrargrundin slétt.

Dreifð bæja-bvgð og þétt
í bláfells umgjörð sett,

£>ýnd heiðslétt, hóla-grett,

Með lind og læk og runni.

Með alt það sem eg unni
Og yrkja snjallast kunni,
í bernsku blint sem hreif mig
En burtu frá eg reif mig,

Og alt er eins og rétt mér,

Hver unaðs-stund, hvert mein. —

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0120.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free