- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
124

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Erta þori þykkjuspar —

Þó það nefnist stráka-par.

Þekkingar í þarfa-garð
Þreytist ei að fylla skarð.
Kaupið hæsta heimta í
Hverju verki að: orka þvi.

()g með geðið æskurótt
Eins þig kyssi góða nótt!

Er hátta lætur hinzta sinn,
Heimur, þreytta drenginn þinn.

1893

Ólafur Guðmundsson frá Sköruvik.

Þú komst hingað ungur með áhug og’ þor
Þar auðfundna gæfu við höldum,

Þar samkepnin fossar, sem Qallá 11111 vor,

Frá fjár-plógsins málmrifjum köldum,

Þú lagðir’þar frajn i — en ílngliált er spor,

Og frostkalt er niðr’í þeim öldum.

Þú hræddist ei svelg þann er sveif þig um kring
Með sogi, á hylnum þeim dökkva,

Því liöndin þín væri svo vösk og svo slvng
Að við myndi alstaðar hrökkva,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0130.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free