- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
146

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þó að bæði sól og sjór
S<7nist stundum frjósa.

Þið sem óluð umkringd þvi
VI í hjartataugum,

Gyltu hári geislann í,

Græðis-bláma i augum.

Stiltuð ínál sem marar-hljóð,

Mjúkt sem lækjaróminn,

Tungu, sem að öllum óð
Avalt fellir róminn.

Hér í auðnum óbygðs lands
()g á sögu leiðum

(ieymist störf hvers göfugs manns —
Greltistök á heiðum.

Svo að allir segi, þó
Sveipist moldum beinin:

Hér kom íslenzkt afl, sem hóf
Upp úr jörðu steininn.

Hver sem ykkar hrakinn sá
Húsaskjól »við l)rosa,

Geti reitt sig grunlaust á
Gestrisnina ’ans Flosa.

Þar sem skip við storma-ströud
Stranda, og hrekst um marga,

Alténd sæki íslenzk hönd
Eldinn til að hjarga.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0152.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free