- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
150

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Andlit fölt og fléttað hár;

Þegar yfir enni og brár
Óttu-geislar höndum taka?

Öll sú fegurð unaðs-hljóð

Hálf er draumur þinn og þeira —

Þar er lika nokkuð meira :

Önnur helftin hold og blóð
Sveipað inn i sólar-glóð,
Sveitar-fegurð, vor og fleira.

Lastu inn i unglings hug?

Er um nætur geymir hjarðar
Framm’ um heiði og hlíðar fjarðar,
Eða i Hvamm’við áar bug:

Von hans gripur vængja-tlug —
Vorhug sizt um hindrun varðar.

Þá skal vonum verða létt:

Vinna stórt og liátt að stefna,

Hefna alls sem á að hefna,

Sigra fyrir sérhvern rétt —

Bíddu aldrei eftir frétt,

Æska* 11111 hvað sé fært að efna!

III.

Afturför menn segjast sjá,

Sem af tímans eyðing leiði.

Petta er land á þroskaskeiði,

Sveit, sem vöxt i vænduni á!

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0156.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free