- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
170

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þá landskjálfta hviðan í ofsanum er,

Að eldfjallið gjósandi hrynji

Og sjálfgerðan efnivið i sér hann fal
í alt, sem menn níða og hrósa —

Pví stórskáldsins heimild er verka-hrings val
Og valdið, um sálir að kjósa.

Oll stórmenska bauðst honum lesta-gjaldslaus,
Hver Iofstír með kost sinn og galla.

Hann reyfarans hlutfall sem kiöríki kaus,

Með kongsbréf að ræna þá alla.

1903

Sigurbjörn Johannsson frá Fótaskinni.

En var það ei lán gegnum andstreymið alt
Jafn örugt á hending að lleytast?

Og varð hún ei ylur, þá annað var kalt,
Og örfun er tókstu að þreytast?

Hvort varð ekki bragur þér blessunar-nyt
í búi, erjitil var eigan?

■ ’v

Og brýndi ekki oður þinn unað i strit
Og eggjaði Ijáinn þinn deigan?

Og vist mattir and-vökur illskárri þú
En aldar-hátt svefnpurku-lyndan,

Pvi ekki er glaðvært hjá morrandi múg’
Seni mókar sig hugsjóna-blindan.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0176.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free