- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
245

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hér er ei gert hvor gildi meir’,

— Góð eru bæði skæðin —
Um þetta las eg líkt og þeir,
Lærði sömu »fræðin«.

Hindra mig ei þarf frá því
Þar uin rétt að segja,

Pó viti ei stofninn »Eós« í
Né »amo« kunni að beygja.

Eins fanst þér það illa mist
Ut úr þulu minni,

Að hafa ei með ljóð-skálds list
Lætt inn »skoðaninni«,

Eins og helztu hirðskáld þín.
Hátturinn sé svo prúður —

Eg er ekki, elskan mín,
Andlegra sálma trúður.

Listin sumra lýti ber
Frá lítilmensku, og fleira —
í verki þess sem óheill er
Oft er nokkur feyra.

Svo var þarna enn þá eitt
Á sem varst að steyta:

IJað sé ætíð ofur leitt
Ollu svona að neita.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0251.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free