- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
258

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Þökk þeim eldri! Ár og síð,
Er svo vel og Iengi
Eldað hafa lötum l}7ð
Ljóðsins silfurstrengi.

Þó að vorum eyrum í
Einhver nótan bili,

Ekki er satt þeir sé af því
Sungnir út úr spili.

Þó við vestur-hafsins hring
Heilli n5rja ströndin,

Fyrir austan útflutning
Eiga þeir bygðu löndin.

— Gröndal ama engum ferst,
Út af grein né bögu!
Skelja-karlinn vor, liann verst
Vel í hundaþvögu.

Að eins þarf að leita lags
Leik hans við svo una,

Að hafa ei æ á teini taks
Trúarjátninguna.

Pó liann stundum virðist við
Vegsemdinni bægja,

Tvíborgar hann tilræðið
ef tignin kann að hlæja.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0264.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free