- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
265

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Það til linjóðs eg hef’ ei sagL
Hann hefir margt um daga
Óð og þjóð til þarfa lagt —
Það er hans bezta saga.

Sira Friðrik svo eg tel —

Sem er fundvís miður,

En hann raðar einatt vel
Aðflutningum niður.

Sinu hann af aluð ann

— Arsins fyrra gróðri,

En nýgræðingur hneixlar haniv
í hugans beru-rjóðri.

Þó er það vægð og velgerð á
Vestan-garra hrokann,

Ef að eyrum flöktir frá
Fjórða júlí lokan.

— Fleiri leggja glögg og greið’
Gögn í dóm upp borin,

En á þeirri þarfa-leið
Þarna eru flestu sporin.

Það er annars engin mynd

— Oss þó verði að sæma —:
Sjálfur vera vafinn synd
Vítin hinna dæma.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0271.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free