- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
275

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Og þú færð bráðum biðla, og líkt að reyna
Sem betur fer — og skilur hvað eg meina.

Þú reiðist loksins — líklegt væri það —

Að líta ei nokkra hending um þig gerða.

Pú ert víst myrkhærð, móeygð — eða hvað ?
Mig minnir helzt þú ættir svo að verða.

Um mig er sagt eg meinist við því bjarta,

Sé myrkra-barn og elski helzt ið svarta!

Eg óska þér svo — þú munt skilja mig,

Eg þekki ei nokkuð öllu sæmilegra —:

Að eitthvert skáldið skrifi bók um þig

— Með skáldum tel eg þá er sannleik fegra —
Ur augum þinum ástasögu spinni
Og æfint5rr í lokkum þínum finni.

En ég lief’ gleymt, að leggja ofninn í
Svo yfir borðið hangi nærri freðinn —

Já, lengi beiðstu, ljúfa, eftir þvi,

En loksins er þó vísan um þig kveðin !

Og þarna dró eg ýsu 0n’í stólinn —

»Adieu« — franskt — og leiktu þér um jólin!

1902

Að skilnaði.

— Hliðsjón af kvæði Jóns Ólafssonar: »Pið ætlið nú lil Ameriku!
En eg mun sitja heima kyr«. —

Þið farið burt, en eg verð ettir —

Alít heiminn sviplíkan:

ís*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0281.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free