- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
288

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Hann að vanda vindur krans
Vetri í andarslitrum.

Vissu þá með vitni styð,

Vetur að sjái feigan:

Uti á eg vin á við
Vorsins spámann íleygan.

Að’r en getur grunað neinn
Gadd og hret af rokin,

Syngur betur öllum einn
Undir vetrar-lokin.

Fyr en þróun fegrar lil
Frostum skóga sviðna
Votijóð hóf hann, undir yl
Að’r en snjóar þiðna.

Rætta er lieyrum huliðs spá
Heillameiri vona

Rödd hans deyr, liann þagnar þá.
-^.Pað eru fleiri svona.

Þyki ’ann latur liðnu hjá
Ljóða-hvatur forðum
Nógir um batann syngja, ef sjá
Sumarmat á borðum.

Hans frá víði lieyri klið

— Hlýrri tíða loíið —

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0294.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free