- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
291

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Nótt í feldri fjalla hlóð
Felur elda dagsins.

Dáinn hevgir daginn minn
Dimma og beygjan felsins —

Hinir eygja aftur sinn
Öðrumegin hvelsins.

Syrtir um haga, sönginn kól.

— Sézt þá dagur enginn,

Þegar braga síðnætt sól
Sezt, til lagar gengin?

Þe gar hallast sú í sjá
Sól, þar mjallir sldna:

Veit eg’ kallar vorið á
Veruna alla mína.

Frá því óminn öðlast hef’

Insta í rómi mínum,

Fékk mér blómvon, breytta i stef,
Blæ af hljómum sínum.

Sund þó frjósi um sönginn minn,
Sér frá ós hann lyfti
Vestursjós, i vænginn þinn
Vorsins Ijósaskifti.

Skal í anda þíða þá
Þúfu og sand úr herkjum,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0297.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free