- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
297

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Og áður þú kveður og skundar á skóga,

Æ, skildu eftir gull i þeim sofandi lófa!

A legg dregst hún bráðum, hún vex og hún vaknar,
Hún varðveitir hnoss það og gefandans saknar.
Við þurfamanns lletið þitt verða þá verðir,

Um verðgöngu-slóð þína pílagrímsferðir.

1906

Undir aðfall.

I.

Von er þó þér förlist ílug
Fyrir heljar skaga.

Pú hefir hvorki hönd né lnig
Hlíft um þína daga.

Þér varð kunnur sérhver sær
Sólar-hvarfs að línum.

Alt var haf og himinn fær
Huga frjálsum þínum.

Vitið sá þar vegu strax,

Vaxið öllum þrautum.

Viljinn beindi á bræðralags
Braut að jarðarskautum.

Eitt er sem til hróss þér hef’:
Höfin við að kanna,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0303.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free