- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / I. 1868-1907 /
300

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

III.

Lítil undur eru það
Ovænt, þeim sem skilur,

Þó um siðir sækong að
Sverfi manndráps bylur.

Drífa segl til sama lands,

Sekkur skútan leka.

Bezti vilji vogaðs manns
Verður afturreka.

Allir hafa aílað smátt
Endir þann sem hræðast —

Nóg er að hafa afgert átt
Erindi að fæðast.

Pú hefir beitt við blítt og strangt,
Brim og ísa kloíið —

Þú liefir af þér æfilangt
Engan róður solið.

Hittir engin ókunn mið
Út’ um hinzta rokið
Sem ei hefir setið við —

Svo er því bezta lokið.

Hugur þinn og hjartaþrá
Hlakkar yíir sogin,

Þegar herkinn hallast á
Hinztu áratogin.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:02 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/1/0306.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free