- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
5

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Með pö/xk til þeirra manna,
sem lögðu yotl til Ijóðanna minna.

HÖFUND URINN.

Ilver er alí of uppgefmn
Kina nótt að kveða ocj vaka?

Láta óma einleikinn
Aiiðvelclasta strenginn sinn.

Leggja frá sér lúðurinn,

Langspilið af hillu taka.

Ljóð mitt atdrei ofgott var
Otlum þeim sem liegra vitja!

Peim eg lék tit þóknunar
Pegar fundum saman bar.

Eg gat tika þagað þar,

Peim til geðs sem ekkert skitja.

Nú skat strjúka hlýtt og htjótt
Hónd við streng sem blœr i viðnum.
Gripa vorsins þrá og þrótt

— Pungafult en mitt og rótt —

Ur þeim sóng sem sumarnótt
Sgngur djúpt i lœkjar-niðnum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0009.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free