- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
10

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has been proofread at least once. (diff) (history)
Denna sida har korrekturlästs minst en gång. (skillnad) (historik)

Fari svo að festi um stund
Faðir ljóðs í stafni blund
Þegar veður vex og dröfn,
Vektu ’ann ekki aðkomaáhöfn.

Felmturs-óp, »nú förumst vér«!
Feigðar-spá í hættu er —
Raddir lífsins leiftra í
Lofti fullu af storm’ og gný.

Að þér þarftu að anda þvi
Afli, frelsi, hljóm og gný —
Sjómenn draga ei hlut í höfn,
Hann er falinn út’ í dröfn.

Ef þig fram á lífsins leið
Lystir fleyta dverga-skeið,
Út sé stefnan ávalt þín
Unz að hverfur þú úr sýn.

1893


<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (diff) (history) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0014.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free