- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
14

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

A ferð um nótt.

(ietur ei röðull sökst í sjá,

Situr hann uppi á báru-földum,
Vorgolu kvikum ægis öldum
Rjóðum af birtu berst hann á.
Sveipuð af mundum sunnanvinda
Sumarský eru um fjallatinda —
Stjörnunum einum of bjart þótt
Eflaust heíir að vaka í nótt.

1872

Úr barns-minni.

Enn man eg þig hnjúkur
Með hrynjandi læki,

Þær fegurð og tign
í faðmlögum —

Yfir kveldfegurð lands
Var lang-s}rnt af tindi,

Og stjörnunum ofar
Hef’ eg staðið þar.

Enn man eg þig varða

*



A vindblásna melnum,

I3ú bókhlaðan mín!

Fyrir bæ neðan —

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0018.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free