- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
28

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Léttara loft.

Að ganga um eyðigrundir,

()g götum manna fjær,

Það styttir tómleiks stundir
Og styrkinn aftur ljær.

Þar alt við andann lijalar
Með orðuin dýpra máls,

Hver höfði til min talar
Og tungu á sérhver háls.

Sem hugans mollu hrekja
Og hjarta-þyngslin duld,

Og þúsund þarfir vekja
Að þýða sína huld.

Og einlæg svörin eru
Sem afvik gefa mér:

Einn þáttur úr þeirra veru —
Því þau eru ei lærð á kver.

1893

Fjallið.

Þú fjall, sem að hreykist við himins 111111,

Þú hyrna af þessarar jarðar grunn:

Þú sérð það hvern morgun hvar sólin rís fyrst,
Og sólarlag þitt er í vestrinu yzt.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0032.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free