- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
49

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

()g út’ um skraut-blómg engi
skína ljós-gler tjarna
Eins skær og morgun-augu
glaðra og ungra barna.

Sem glarnpi á fægðan stálskjöld
geislar aftansólin
A glugga sveita-bæsins,

kropnum nndir hólinn.

()g léttir reykir stíga

undan hlíð og hæðum,

Sem hníga út’ á sléttu

og verða að bláum slæðum.

Úr kveld-lygnunnar fásögn
fjárbjöllurnar óma

— Par frjálsar hjarðir ganga —
svo dæld og bakki hljóma.

En inn að bæjar-veggnum
iðgrænn breiðist hagi.

Par arður neinn ei gerði
jörð að svörtu tlagi.

Og seg mér, hvort þér íinst ei
frjálsm an n legra, smali,
í fjárleit mega ríða

út um hlíð og dali
En hokinn þig að grúfa
að ávöxt þó sé ætur,
í akra moldar-börðum

og klóra um holtarætur?

Stephan G. Stephansson: Andvökur. -t

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0053.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free