- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
54

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Umhverfis.

Gylt er brá á bjargasal,
Blómstrum gljáir haginn,
Tindrar áin ofan dal
Ut i bláan sæinn.

í úrvænis-landi.

Langt út’ í heim’ á eg höfuðból

— í hillingum sá eg það blána —
í alls-nægta landinu austan við sól,

I áttina vestur af mána.

Ur dyrunum fjöllin mín fögru eg sé
Og fljótið með gljúfrum og’ runni,

Og þar spretta réttvaxin, reisuleg tré
Og rósir í hlaðbrekkunni.

Um lögun og svip þess eg segi ei margt
Né svalir og turnana granna.

En inn’ í þeim ranni er rúmgott og bjart,
Og rýmra en í híbýlum manna.

Og ljirta og næði til náms er þar veitt
Og njrjasti góð-bóka fjöldinn,

Og þar get eg lalað um alt eða eitt
Við anda míns tíma á kvöldin.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0058.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free