- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
75

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

»Þar hat’a glæður eldsins evtt
Úrvals kvæðum mínum«.

Mörk er hljóð, og hörmung er
Hvergi gróður eygja!

Liíið þjóða þannig fer
Þar sem ljóðin devja.

Stuðla i hljóði íslenzk orð
Eyði-slóð er treð eg.

Einn um Ijóðalausa storð
Líksöngs óðinn kveð eg.

1897

Saskat-sjúan.

í jökla leynum þar jörð er gerð
Af málm’ og steinum og mjöllum fergð
í fylgsnum nætur, i fornöld mitt
Þú tléttar rætur og upptak þitt.

()g austur hleypir um hjalla-lönd.
í hlíðum gleypir þú skúra-bönd,
t*ú læki togar í lag þitt inn
Og lindir sogar í hylinn þinn.

Og kletta hjóstu og slógst af slóð
Og sléttu grófstu er fyrir stóð —

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0079.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free