- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
79

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fljóttu hljótt mitt fley, og brjóttu er
Flóðsins sléttu spöng.

Enginn ára-kliður!

Einn er djúpsins friður
Hetri segli og söng.

1897

í dögun.

Opnast snilli og fegurð full,
Fjöll í hillingunni
Viðra á syllum sólskins-gull
Sitt í stillingunni.

Hreiðrum ganga fuglar frá,
Flökta um dranga bjarga.
Sólar-vanga syngja hjá
Sálma langa og marga.

Sigurður Breiðfjúrö,

I.

Alt fer látt — sem láti neinn
Losna máttur drauma.

Titrar hátt við eyra einn
Æðasláttur strauma.

Kylja iðar úðavot
Uti um viði glugga.

Nótt er skriðin frá á flot,

Ferðasnið á skugga.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0083.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free