- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
81

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Mýra-þoka í lækjar-lægð
Löng í í’oku rýkur.

Sem við stroku hafs úr liægð
Hrönnin rokin fýkur.

■Grund er blaut en gljúp er rót,
Grænt er skautið jarðar.
Blómstrin skrautleg festa fót
Fram við brautir harðar.

Blærinn hrífur storkin strá,
Straum’ af lííi þekku
Grasið ýfir — gljáir á
Gull í fífil-brekku.

Sólevg fágar farinn stig
Fagur-gljáum baugum.

Fjólur smáar mæna á mig
Mildum, bláum auguin.

Liljur þunnum, hvitum kjól
Klæddar, unna bjarma.
Blómstur-runnar rétta sól
Bósa-munninn varma.

»Hreiðrum læðast fuglar írá,
Fljúga í hæðir bláu.

Vakna flæði og ásum á
Öll þau kvæði er sváfu«.

Stephan G. Stepliansson: Andvökur.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0085.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free