- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
93

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sleðinn vakurt veltur til
Vær seni mjaki straumur.

Langt er klakalagsins þil
Liggi slakur tauinur.

Léttir ettir þiljum þá
Þrífur sprettinn greiðar’.

Frerum sléttum fuðra á
Fjaðurléttir meiðar.

Spor eru eigi lúaleg
Léttis teygju-spretta.

Orðinn feginn úr — sem ég —
Inni-beygjum rétta.

Þeyr í fang á þeysi-brokk
Þýtur, um vanga íleygist.
Kaknarganga úr skömmum skrokk,
Skrefalangur teygist.

— Svo fær viðsýnn valur lyft
Væng — sé liríða friður —

Fer sem liði dill um drift
Dala-hlíðar niður.

III.

Skemstu leið um lón og pytt
Leyfir greiða öllum
Vetur um breiða-blikið sitt,
lirúað heiða-mjöllum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0097.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free