- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
119

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

— Svo fyrnist æskan sem glaðheimur goða,
Gullaldur trúar sem mannsæfin þver.

Hátt upp’ í suðrinu sortnar af roða,
Síðustu guðanna brenna þar fer.

Aftur að vígi
Eldguðinn nýji

Ungur og funandi fylkir upp her,

Yngir svo veröld þó himin-rögn hnigi,
Helgari ölturum sessrýmir er.

1895

Gláms-augun.

Hann hóf upp saxið, en hæfði ei neinn
Af hopandi Þorbjarnar sveinum.
í orustum hafði hann aldrei mist
Svo ákosinn höggstað á neinum —

Hann hóf upp saxið með hinzta þrótt’,

()g hné upp að rúmstuðli næsta
I örends manns stelling, og starði út í horn,

Með stálhönd að skeftinu læsta.

reim fanst um þann röskleik sem rétti þar fram
A rúmstokkinn armana digra.

Sjálft ólánið tók það nær tuttugu ár
í*á tápmiklu handleggi að sigra.

()g sterklegt var fangið sem strauminn klauf fvr
I strengjum og leysinga-jökum,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0123.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free