- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
250

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Og hjá honum sjaldan á svarinu stoö
Né sögu frå dögum hans ungu.

Og fangamark Patreks var oröunum á
Pô ci væru málefnin stór eöa lia.

Kg uppnefndi karlinn — aö islenzkum siö —

Og auknefndi ’ann »frænda« — og panninn
Mun Frónbúinn sverja sig enn pá i ætt!

Kn eins var mér pelgott viö manninn.

– Um skyldleikann heyröi eg! Kn ei hvorthanner
Iö irlenska bloö eöa skåldiö i mér.

Og paö var einn dag, pegar samtal i sveit
Mér s5rndist pó venjunni grynnra,

Og »politik« geggjaöri og gruggugri en fyr,

Og »guösoröiö« væmnara og pynnra
Svo drunginn og leiöindin lögöust mig å:

Kg labbaöi heim til ’ans »frænda« mins på.

Mér brå viö — Hann hékk upp viö hiisagarös dyr,
I3ar hliöiö viö pjoöveginn stendur,

Og baömullar-skyrtan hans flakti eins og llett
Fiá freknóttum barm’ o’n á hendur.

Og beltiö var stjórnsemd aö strengja á n}r
Svo strigabuxurnar héngju á pvi.

Og dautt var i kolsvörlum kritpipu-stúf,

Sem kyföan og rjúkandi bar hann.

Og hakan hans breiöa var liangandi hvöss,

Og hrörlegur åsyndum var hann.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0254.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free