- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / II. 1869-1907 /
289

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

II.

Eg veit pessi ljoö eru svipur hjá sjón
Á sumarsins skàld-mæru list
Í sveit pinni og bæ, par sem, »Kurly« min kær!
Eg kyntist pér siöast og fyrst.

Pó bjarmar mér glegst upp viö birtu af pér
Sá bærinn og pingháin sú,

Ef óbundinn hugur vid stundir og staö
Er staddur hjá pér eins og nú.

Og pin vegna, »Kurl}7« min, kvæôiô er gert
Og kveöiö í átthagann sinn!

Pinn skósveinn — eg man paö — hvern morgun eg

varö,

Um miödegiö leikbródir pinn.

Hvert striö og hver sigur, hver sætt og liver hvild
Vor sameign og kóngsriki var.

Í heimilis-orustum, uppreisn gegn pér,

Eg otrauöur merkiö pitt bar.

Hvern aftan er log-kyntur loftstrauma sjór
Stoö lygnast og kófheitti svörö,

Sem kvöld heföi brennandi sôlgeislann svæft
I svartnættis-fanginu á jörö,

Pu nainst okkur veraldir vitt yfir sól
Og viöblåins stjörnu-hvel öll —

A kné minu saztu unz heiö-lokkaö hné
Pitt höfuö viö draumlanda Ijöll.

Stephan G. Stephansson: Andvökur. 19

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:11 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/2/0293.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free