Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
Pað hrökk margur lás af liðum hálsins
Landvættanna þinna skjóli í:
Eldgígsins með arnarvængi bálsins,
Ássins þíns mcð snæ og þokuský.
Kjörkaups-snópur örum áratogum
Undan ílýtti og seglum stögin hlóð,
Þcgar hnjúkar veifðu vafurlogum,
Yexti brim og hregg af landi stóð.
Tungan þín með strengjum söngs og sagna
Setti um Miðgarð frjálsan lista-vörð —
Hjá þér enn, í rökkri allra ragna,
Rofar fyrir nýrri og betri jörð.
Þú átt líka sumar sól-skínandi,
Sæludal og yndisstunda-lilíð.
Meira er hitt: ei eru í öðru landi
Öræfin eins hjartanlega fríð.
Tára-bjart er blikið yfir holtin,
Brunahraun og gráan ægi-sand.
Beinin vorra feðra feigðar-soltin
Frjóvga þau og lielga þetta land.
Vermist upp og vökvist þcssi moldin!
Vist er gull í þessum hauga-eld —
Aldrei skyldi gröfin þeirra goldin
Gjaldi, og túnin niðja þeirra seld.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>