- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
108

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Leiðstu t’ram sem lygnstreym á
Leystan flylur jaka,

Þegar syngja sundi á
Silfurbjöllur klaka.

Halaðir þú við heyja-stalls
Hjúkrun þig að baka,

Þú tókst heldur ábvrgð alls
Úti á bláum klaka.

Blær á þínum bleika kjól
Boðaði vor í ári,

Þegar gylti glaða-sól
Gull á hverju hári.

Glóði undir ýrðri brá
í augans skygða málmi

— Arfur viltum feðrum frá — :
Fjöður af ægishjálmi.

Baggana þína að barstu mýkst
Bæjarfræg er saga,

Undir söðli dáða-drýgst,
Drotning úti i haga

— Hvað er um orðstír út í frá
Hirðarlaust að dreyma?

Nóg er að lifa og luma á
Listunum sínum heima.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0112.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free