- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
117

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Keisarinn.

I.

Um stund var óhug létt af vöku-vörðum
Sem væri afstýrð drepsótt fram hjá liðin,
Því ómyrt hirð i hertýgjuðum görðum
Um hallir gekk og varðsveit gevmdi hliðin,
()g alt var kvikt og kreikt — En sprenging
Og keisarinn til málastofu genginn.

Það átti ei neinn í öllu þessu veldi
Sér óhult líf, þó stríðið gengi í hljóði.

Og borgin sat og skalf á undir-eldi
Af olíunni úr þjóðvinanna blóði.

En ófrelsið með yfirlætis brosi

Stóð alvopnað á landskjálftum og gosi.

II.

En keisarinn að eigin undirriti
A annars skipun settist volduglega
Sá smáskornasti og væskillegsti að viti
Og vexti i sinum ráðsal konunglega.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0121.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free