Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
VI.
En drotningin ineð hörku í skapi hulda
En hýru-viðmót stælt i svipsins linum,
Öll málsgögn vó ineð kven-lævísis kulda
Hve kanzlarinn var likur herra sínum!
— En ramefldari að rögg og eigingirni —
Sem rauðkinnungur fylgdi skógarbirni.
Hún kunni deili allra þeirra ætta
Sem illu heilli keisarinn var tengdur.
Sem kóngamóðir hún á það varð hælta,
Sein hann var sjálfur leyndur um og rengdur.
()g hneykslin öll, sem hirðsiðirnir dylja,
Var hennar ætlun þarft að vita og skilja.
Og kanzlaranum var ei hjarta hlííið
Af hvöt til þess að neinu væri hjargað,
Svo viðsjált var að leyfa neinu lífið
Sem lagði’ hann til að ekki væri fargað.
Þvi mannúð hans var reiknuð gjöf til gjalda
í gróðabrögðum sinna eigin valda.
I3að sá hún glögt: hér flaut ei ráð af flani,
En framgirni hans sjálfs það kæini að haldi,
Ef gæti’ liann — með að verða ei bróður bani —
Haft byltinguna líka á sínu valdi–
En hún — sem ein á vögguverði stendur —
Hlaut vægðarlaust að fella á báðar hendur.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>