- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
150

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Breyttir bæjarliættir.

»Blessun guðs sé húsið háð!«
llafði verið fagurskráð
Yfir dvrum hásals hæst

Hurðin var sem kletta-læst,
Digurleg og dýr, að sjá
Dvrajárn og stálvörð skrá.

Heimboð eina opið var
Inn að gestabeknum |)ar.

Gamla kofa-hurðin hans,

Handbragð einskis listamanns —
Járnlás hafði aldrei átt,

Oftast stóð í hálfa gátt.

Pó að telgda trélokan
’l’yltist fyrir haka þann
Stafinn sem var steltur í,

Stöm var hún ei fyrir því!

Þvi að utan lykill lá:

Lyftistrengur henni á

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0154.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free