- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
159

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

En eins og þann, seni ekki kann,
ímyndunin studdi hann.

Hann hafði sér í huga gert:

Hann hefði bein sitt kubbað þvert
Sjálfur, og á sama stað,

Sér hvað íinnast myndi um það.
Kent til eins við klaksárast
Klaufatak, ef meiðslið vazt.

Onnur handtök seilst að sjá
Sem að minna reyndu á

Atti liljóðum liuga í
Handbrögð lleiri svipuð því.

Undi þeim, við atvik ílest,
Atlraununum sínum bezt.

Fyrndur farartálmi.

Ytir llóðs og flugstraums á,

— Forðum þar sem vaðið lá —
I’ennan, sem hann þekti fyr,
Þröskuldinn við sveitar-dyr:
Frjáls uni stevpta stálteinsbrú
Sté hann þurrum fótum ni’i.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0163.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free