- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
161

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Fanst |)á eins og íis í hyl
Fótur sinn, og hotn ei til.

Dýpki uin ein-spönn ós til lands,
Alt er frá! varð grunsemd hans,
Svo við kiknun kröftum lá

Konan hans leit til ’ans þá,
Bifurslaust með bros á vör
Barna milli á sætis-skör.

Siðan trúði’ hann altaf, að
Einkum væri brosið það,

Það sem sigursæld valt á,

Sfin að fleytti öllu þá.

Þorp og kaupstaöur.

Heiti og staður hélzt enn við
Höfuðbóls frá gamla sið.

Saman þyrptust þarua i hlað
Þeir sem fyrstir komu að,

Sem þar hefðu mælt sér mót
Menning þeirra og trylling ljót.

Slepliau (i. Stephunsson: Andvökur.

11

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0165.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free