- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
163

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Oft við þeirra meðalhóf
Þóknun sinni og þykkju á,
Þegar út af setning brá.

Venjan sú var lionum holl:
Hérna, i þessum stráka-soll,
Sjálfkvödd mannúð sízl var flá,
Svndin þeirra opinská.

Lófi og hnefi eins var ör,
Eðlisfar og trú á vör.

Þeirra lundarlag og sið
Lét hann sér ei bregða við.

Á sér lét ei ofboð sjá,

Aftra þeim né forðast þá.

Sem hann hefði heyrt slik óp,
Hnefann séð á fant og glóp.

Af þeim, til að erta hann,
Allur hrottaskapur rann.

Þeim var hálfgert um og ó,
Áreynd hvað í lionum bjó.

Var sem bægði beknum flokk
He}rgur af hans litla skrokk,
Sat hann kannske að eins á
Orku til að sigra þá?

S j á 1 fsdáð vfi rlætisI a u s

ir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0167.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free