- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
166

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Jón fékk hnjál, sem horfðist á
Hann var fyrir löngu frá,

Að verða að lifa og láta í hans
Leyfi, þoldi ei flokkur manns,

Þar sem krýndan kóng og lýð
Hver sig matti á þeirri tið.

Var það hans, að setja svo
Siðum manna kosti tvo
Eins og stundum? Kræl’t á kreik
Kominn til að skakka leik —

Þessi umsvif, illa ræmd,

Urðu honum fall og — sæmd.

Frjálslund .Jóns i fjöldans garð
Fótakeíli honum varð.

A því kvað hann enga mynd,
Aðra kúga að drýgja synd —

Þann að verja, er vildi ei stauj),
Viðsjált gein hans byssuhlaup.
»Fái ’ann ekki að eiga sig
Um það«, sagði ’ann »hittu mig!«
Eins fór það, ef ei var til
Einhver með að veðja á spil.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0170.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free