- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
205

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

í ímyndun næðu sig daprar að festa.

Kg vissi |)að hérna — eins kjarkstórt sem kviðið —
Að kynfólk mitt liáði sitt l>eiskasta striðið.
í mannsaldur féllu hér æska og elli
Við óleik og minnkun, að halda þeim velli.

()g mér fanst sem kólgan frá högum og höfum
Að hjarta mér legði upp af íslenzkum gröfum,

Og vetrarlofts snjódrunginn vofa svo þungur
Sem viðraði um umliðnar pestir og hungur.

III.

Einn útfarar-dagurinn islenzkra vona
Rann upp yfir sveitina, og bjó hana svona!

IJvi örenda drenginn — úr djúpinu liafinn
Pann dag’inn eg vissi upp á strönd sinni grafinn.

En þó var ei als-vörnun á liana dæmd,

Pví uppeldis-sveilin fékk dvgð ’ans og hróður.
Hann kvaddi’ liana ungur, en kvaddi með sæmd,
Hann klauf gegnum skammlííi að vera’ henni góður.
Hún mátti hann ungan en andaðan sýna
Sem óskaharn tregað, en virðingu sína,

Og litið hún gat gegnum harmana hreina
Svo hugdjörl’ á rúmið hans tómlega og eina.

Og þar hefi eg litið, frá leiðinu því,

Til lífs-starfa föðurinn hraustlegast ganga.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0209.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free