- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
220

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

En það varð, af að þrá og reyna.
Mitt þrota-ráð og getan eina«.

»Varstu í síðsta gleðigildi
(iustukanna og kærleiks okkar?

Rausnarmenn og rikisbokkar,
Rétt-trúaðir aðalsflokkar

Þessir stólpar þjóðfélagsins :
Þinglýstu svo vitnast skyldi,
Gæzku sinni og gjafa-mildi —.

Þvilík list er lágt ígildi
Loddarans sem wspilin stokkar«.

»Manstu talsmann dýrðar-dagsins
Dást að okkar liknar-störfum?
Urlausninni á aumra þörfum,
Uppfyllingu bræðralagsins!

Fanstu hvernig alt var orðað?
Ytirdrepið, við sig skorðað!

Gamla eigingjarna hrósið,

(iamla kærleiks villu-ljósið.
Mærðin forna um vott í verki,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0224.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free