- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / III. 1895-1909 /
224

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Kynslóðanna staða og stéttir
Standa á þessu, og dómar settir

Alög, álög órjúfandi
Eru á því, sem varna að skilja
Beztu greind og góðum vilja,
Venju-gróinn aldar-andi«.

Eg er fyrir löngu lúin.

Liðin bæði von og trúin —

Eg get ekki orðið bætt við
Umvillur — né lygum sterkum
Yerið önnur hönd. Er hætt við
Huklið þeirra í kærleiks-verkum!«

»\regurinn eini getu-góði
Gengur mór, er sá, að vera
Eyðsluskepnan gjálífs-gera,
Glöpran sú sem lleygir pvngjum,
Mölur og ryð í rokna-sjóði,
Sóunin í dala-dyngjum —

Lát þér orðnar efndir lynda,
Aflausn veit mér bóta-synda!«

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:19 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/3/0228.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free