- Project Runeberg -  Andvökur. Eftir Stephan G. Stephansson / IV. 1908-1923 /
3

(1909-1923) Author: Stephan Guðmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Tileinkað

Kostnadarmönnum kvœðanna minna,

einstökum og öllum þeim

Ef léð ei hefðir lund og eignir þínar,

Að leiða og klæða þenna fönrgest,
í þagnar-auðn, með all/ir firrur sínar,

Til endaloka hyr ’ann hefði sezt,

/S’em marklaust skjal um skemtistundir whrar
Úr skrifum týnt — Og /><tð fór hannske bez! !
í ykkar þökk hann þorir út i heiminn,

En þykist rýr — og samt er hann skki feirninu.

Eg hýð of sniátt ! En ekki það, eg þerri
Samt þegnlund ykkar mina galla á !

Og sá kvað einn, og öðrum vítum verri,

1lér vanti yl, sem hróður-kvœðin Ijá —

Því eg hauð aldrei friðri konu hverri
Sem kyntist eg, og girndar-augum sá :

Um hennar trú að tefla mínum óði,

()g tapa síðan hæði fljóði og Ijóði!

Eg átti ei snild. Eti viljann ykkur vigi,

Og vinsemd kysi launin tvenn og þrenn !—

Sú sögn, að dauðir Ijóði, er ekki l-ýgi,

Því liðnir kveða úr haugum sinum enn !—

Þó nótt og þögn á hvílur okkar hnigi
Og heiti engir framar : Vestanmenn,

Þá, ef til vill, sér skygn, á kyrmm kveldum
IIjá kumblum okkar blik af vafur-eldum.

1923#

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sat Dec 9 02:15:26 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/andvokur/4/0009.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free